Fræðsla & Fróðleikur
Greinar
- Elísabet Ósk Vigfúsdóttir
- 06/08/2022
Hvað er ástartungumál og hvaðan kemur það hugtak?
Öll tjáum við ást og umhyggju og tökum á móti ást og umhyggju á mismunandi hátt. Ástartungumál eru einskonar tjáningarform eða leiðarvísir um ástina og er tungumálið sem við tölum háð ýmsum þáttum eins og karaktereinkennum, uppeldi, fjölskyldumódeli foreldra….
Hlaðvörp
- Sterkari saman
- Feb. 2022
Elísabet Ósk er hjúkrunsrfræðingur og ljósmóðir sem sérhæfir sig í vinnu með konum sem glíma við geðrænar áskoranir og/eða vímuefnavanda.
- Kviknar - Hlaðvarp
- Okt. 2021
Elísabet Ósk Viðarsdóttir forstöðukona Urðarbrunns ræðir við Andreu um starfsemina og mikilvægi hennar en þungaðar konur í fíknivanda eru týndur hópur sem samfélagið virðist ekki hafa nægan áhuga á að hjálpa eða veita aðstoð.
Blaðagreinar & Viðtöl
- 07/02/2022
- mbl.is
Elísabet Ósk Vigfúsdóttir er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterkari saman. Hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir sem hefur sérhæft sig í vinnu með mæðrum sem glíma við vímuefna- og/eða geðrænan vanda.
- 08/10/2021
- visir.is
„Ég áttaði mig ekki á því að þetta vandamál væri yfir höfuð á Íslandi, að konur gætu verið í vandræðum vegna fíkniefnaneyslu á meðgöngu,“ segir hjúkrunarfræðingurinn og ljósmóðirin Elísabet Ósk Vigfúsdóttir.
- 05/10/2021
- frettabladid.is
Forstöðukona Urðarbrunns segir mikinn misskilning að SÁÁ sé að vinna að sambærilegu úrræði og Urðarbrunnur býður upp á.
- 28/09/2021
- frettabladid.is
Barnshafandi konur í fíknivanda hafa í fá hús að vernda til að hefja nýtt líf með félagslegri aðstoð og öryggi barnsins í fyrirúmi.
- 17/04/2021
- mbl.is
Elísabet Ósk Vigfúsdóttir ljósmóðir brennur fyrir að hjálpa konum með geð- og/eða fíknivanda og börnum þeirra. Hún segir engin almennileg úrræði í boði fyrir þennan falda hóp.
Myndbönd
- 07/02/2022
- youtube.com
Urðarbrunnur eða UBH.IS var úrræði sem átti að veita barnshafandi konum og fjölskyldum aðstoð og stuðning bæði fyrir og eftir meðgöngu.