Search
Urdarbrunnur_fjolskylda_og_heimili

Fræðsla & Fróðleikur

Greinar

Hvað er ástartungumál og hvaðan kemur það hugtak?
Öll tjáum við ást og umhyggju og tökum á móti ást og umhyggju á mismunandi hátt. Ástartungumál eru einskonar tjáningarform eða leiðarvísir um ástina og er tungumálið sem við tölum háð ýmsum þáttum eins og karaktereinkennum, uppeldi, fjölskyldumódeli foreldra….

Hlaðvörp

Elísabet Ósk er hjúkrunsrfræðingur og ljósmóðir sem sérhæfir sig í vinnu með konum sem glíma við geðrænar áskoranir og/eða vímuefnavanda.

Elísabet Ósk Viðarsdóttir forstöðukona Urðarbrunns ræðir við Andreu um starfsemina og mikilvægi hennar en þungaðar konur í fíknivanda eru týndur hópur sem samfélagið virðist ekki hafa nægan áhuga á að hjálpa eða veita aðstoð.

Blaðagreinar & Viðtöl

Elísa­bet Ósk Vig­fús­dótt­ir er nýj­asti viðmæl­andi hlaðvarps­ins Sterk­ari sam­an. Hún er hjúkr­un­ar­fræðing­ur og ljós­móðir sem hef­ur sér­hæft sig í vinnu með mæðrum sem glíma við vímu­efna- og/​eða geðræn­an vanda.

„Ég áttaði mig ekki á því að þetta vandamál væri yfir höfuð á Íslandi, að konur gætu verið í vandræðum vegna fíkniefnaneyslu á meðgöngu,“ segir hjúkrunarfræðingurinn og ljósmóðirin Elísabet Ósk Vigfúsdóttir.

For­stöðu­kona Urðar­brunns segir mikinn mis­skilning að SÁÁ sé að vinna að sam­bæri­legu úr­ræði og Urðar­brunnur býður upp á.

Barnshafandi konur í fíknivanda hafa í fá hús að vernda til að hefja nýtt líf með félagslegri aðstoð og öryggi barnsins í fyrirúmi.

Elísa­bet Ósk Vig­fús­dótt­ir ljós­móðir brenn­ur fyr­ir að hjálpa kon­um með geð- og/​eða fíkni­vanda og börn­um þeirra. Hún seg­ir eng­in al­menni­leg úrræði í boði fyr­ir þenn­an falda hóp.

Myndbönd

Urðarbrunnur eða UBH.IS var úrræði sem átti að veita barnshafandi konum og fjölskyldum aðstoð og stuðning bæði fyrir og eftir meðgöngu.